Fara í efni

Skólastarf hefst í dag

Fyrsti skóladagur nemenda Grunnskóla Seltjarnarness er í dag en kennarar komu til starfa að afloknu sumarleyfi þann 15. ágúst. Á þessu skólaári munu um 770 nemendur stunda nám við Grunnskólann og þar af eru rúmlega 50 nemendur að hefja nám í 1. bekk.

Fyrsti skóladagur nemenda Grunnskóla Seltjarnarness er í dag en kennarar komu til starfa að afloknu sumarleyfi þann 15. ágúst. Á þessu skólaári munu um 770 nemendur stunda nám við Grunnskólann og þar af eru rúmlega 50 nemendur að hefja nám í 1. bekk.

Sem fyrr eru bílstjórar beðnir um að sýna sérstaka aðgát í námunda við skóla og leikskóla bæjarins.

Nemendur í skólastofu


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?