Fara í efni

Skipulagsdagur á Eiðistorgi

Í dag milli klukkan 16 og 21 munu ráðgjafar og fulltrúar frá skipulags- og mannvirkjanefnd verða á Eiðistorgi og taka við ábendingum og svara fyrirspurnum varðandi tillögu að aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024.

SkipulagspjaldÍ dag milli klukkan 16 og 21 munu ráðgjafar og fulltrúar frá skipulags- og mannvirkjanefnd verða á Eiðistorgi og taka við ábendingum og svara fyrirspurnum varðandi tillögu að aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024.

Sýning á helstu áhersluatriðum í aðalskipulagstillögunni stendur nú yfir og lýkur föstudaginn 21. október. Hún er opin á opnunartíma Hagkaupa. Íbúar eru hvattir til að kynna sér tillögur að aðalskipulagi og taka þátt í mótun framtíðarsýnar fyrir Seltjarnarnes.

Sjá: Tillögur að Aðalskipulag Seltjarnarness 2004-2024. Kynningarspjöld á Eiðistorgi ( Pdf skjal11,4mb)

Sjá: Tillögur að Aðalskipulag Seltjarnarness 2004-2024.Greinargerð - Stefnumörkun. 2. drög til kynningar (Pdf skjal 7,4mb) Kort - drög ( Pdf skjal 984kb)


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?