Fara í efni

Seltjarnarnesbær styður starfsþjálfun ungmenna á höfuðborgarsvæðinu

Á dögunum var samþykkt í bæjarstjórn Seltjarnarness að bærinn muni ásamt öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í að greiða 40 % af kostnaði við kaup á húseign undir starfsemi Fjölsmiðjunnar.

Fjölsmiðjan - logoÁ dögunum var samþykkt í bæjarstjórn Seltjarnarness að bærinn muni ásamt öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í að greiða 40 % af kostnaði við kaup á húseign undir starfsemi Fjölsmiðjunnar.

Fjölsmiðjan er vinnusetur fyrir ungt fólk á höfuðborgarsvæðinu sem hefur mætt erfiðleikum í lífinu. Leitast er við að bjóða fjölbreytni í vinnu og námi sem auðveldi því að taka ákvörðun um framtíð sína. Fjölsmiðjan hóf starfsemi árið 2001, stofnaðilar eru Rauði krossinn, félagsmálaráðuneytið, Vinnumálastofnun og sveitarfélög höfuðborgarsvæðisins.




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?