Seltjarnarnesbær hefur framlengt samning um Alþjóðahús í eitt ár. Húsið er rekið meðal annars rekið með þjónustusamningi fjögurra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Þrjú þeirra, Seltjarnarnes, Hafnarfjörður og Kópavogur hafa framlengt samninginn gegn þjónustu Alþjóðahússins við erlenda íbúa þessara sveitargfélaga.
Seltjarnarnesbær hefur framlengt samning um Alþjóðahús í eitt ár. Húsið er rekið meðal annars rekið með þjónustusamningi fjögurra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Þrjú þeirra, Seltjarnarnes, Hafnarfjörður og Kópavogur hafa framlengt samninginn gegn þjónustu Alþjóðahússins við erlenda íbúa þessara sveitargfélaga.
Reykjavíkurborg ákvað hins vegar að skerða fjárframlög til hússins um þriðjung. Samtals greiða sveitarfélögin um 44 milljónir til rekstursins árlega en á móti aflar Alþjóðahús sjálft um 2/3 rekstrarfjárins.