Fara í efni

Sandkastaladagur leik- og grunnskólabarna

Til að tengja saman leik- og grunnskóla var efnt til fjöruferðar með elstu börnin í leikskólunum Mánabrekku og Sólbrekku ásamt nemendum í 1. bekk Mýrarhúsaskóla.Verkefnið var að byggja sandkastala í fjörunni.

Til að tengja saman leik- og grunnskóla var efnt til fjöruferðar með elstu börnin í leikskólunum Mánabrekku og Sólbrekku ásamt nemendum í 1. bekk Mýrarhúsaskóla.Verkefnið var að byggja sandkastala í fjörunni. Börn í fjöru

Nokkrir unglingar úr unglingavinnunni aðstoðuðu hópinn og mokuðu sandi í stórar hrúgur. Börnin byggðu fína kastala og hallir í sandinum.

Veðrið lék ekki við hópinn að þessu sinni því rok og rigning var allan tímann sem byggingavinnan stóð yfir. Kastalar risu þó upp úr sandinum þrátt fyrir veðrið.

Börn í fjöru




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?