Á fundi bæjarstjórnar þann 15. desember s.l. voru bæjarfulltrúum kynntar hugmyndir aðila um lagningu bandbreiðs samskiptanets á Seltjarnarnesi á grundvelli auglýsingar þar að lútandi frá því september.
Á fundi bæjarstjórnar þann 15. desember s.l. voru bæjarfulltrúum kynntar hugmyndir aðila um lagningu bandbreiðs samskiptanets á Seltjarnarnesi á grundvelli auglýsingar þar að lútandi frá því september.
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða að fela bæjarstjóra að láta reyna á samningsmarkmið bæjarins gagnvart Orkuveitu Reykjavíkur á grundvelli tilboðs fyrirtækisins um lagningu ljósleiðara um Seltjarnarnes.