Fara í efni

Samið hefur verið við Malbikunarstöðina Höfða hf. um malbikun á Nesveginum

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Ásbert K. Ingólfsson framkvæmdastjóri undirrituðu samninga þess efnis í vikunni.

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Ásberg K. Ingólfsson framkvæmdastjóri Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf undirrituðu samning um malbikun á Nesveginum en verkið hafði verið boðið út í mars sl. og mun vinnan hefjast fljótlega en á verkinu að vera lokið í maí.




Á myndunum má sjá Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra, Ásberg K. Ingólfsson framkvæmdastjóra Malbikunarstöðvarinnar Höfða, Pétur Vilberg Guðnason hjá Strendingi og Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóra Skipulags- og umhverfissviðs en þau fóru á framkvæmdastað í kjölfar undirritunar samningsins.






Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?