Í nóvemberblaði Vesturbæjarblaðsins segir að Hverfisráð Vesturbæjar hafi óskað eftir því við borgaryfirvöld að skoðað verði hvort unnt sé að lækka húshitunarkostnað í Vesturbænum með því að tengjast Hitaveitu Seltjarnarness.
Í nóvemberblaði Vesturbæjarblaðsins segir að Hverfisráð Vesturbæjar hafi óskað eftir því við borgaryfirvöld að skoðað verði hvort unnt sé að lækka húshitunarkostnað í Vesturbænum með því að tengjast Hitaveitu Seltjarnarness. Verð á heitu vatni mun vera umtalsvert lægra hjá Hitaveitu Seltjarnarness en hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Vesturbæjarblaðið má sjá á http://www.borgarblod.is/.