Upplýsingahópur almannavarna hefur gefið út samfélagssáttmála þar sem fólk er hvatt áfram og að taka höndum saman til að tryggja áframhaldandi góðan árangur í baráttunni gegn Covid-19. https://www.covid.is/samfelagssattmali
Upplýsingahópur almannavarna hefur gefið út samfélagssáttmála þar sem fólk er hvatt áfram og að taka höndum saman til að tryggja áframhaldandi góðan árangur í baráttunni gegn Covid-19. https://www.covid.is/samfelagssattmali
Samfélagssáttmáli
– í okkar höndum
Tryggjum góðan árangur áfram og gerum samfélagssáttmála. Sáttmála sem gildir í vor og sumar og við munum öll virða.
- Þvoum okkur um hendur
- Sprittum hendur
- Munum 2 metra fjarlægð
- Sótthreinsum sameiginlega snertifleti
- Verndum viðkvæma hópa
- Hringjum í heilsugæsluna ef við fáum einkenni
- Tökum áfram sýni
- Virðum sóttkví
- Virðum einangrun
- Veitum áfram góða þjónustu
- Miðlum traustum upplýsingum
- Verum skilningsrík, tillitssöm, kurteis og styðjum hvert annað
Við erum öll almannavarnir – og verðum það áfram