Fara í efni

Nótan - uppskeruhátíð tónlistarskóla

Laugardaginn 13. mars fóru fram svæðisbundnir tónleikar á fjórum stöðum á landinu þar sem nemendur á öllum aldri og námsstigum, buðu upp á mjög fjölbreytta tónlistardagská.

Laugardaginn 13. mars fóru fram svæðisbundnir tónleikar á fjórum stöðum á landinu þar sem nemendur á öllum aldri og námsstigum, buðu upp á mjög fjölbreytta tónlistardagská.

Hér má sjá kampakáta meðlimi léttsbveitar Tónlistarskóla Seltjarnarness eftir að ljóst var að hljómsveitin komst áfram í sínum flokki og tekur þátt í lokaathöfn Nótunar.

Ákveðinn fjöldi atriða af svæðisbundnu tónleikunum mun mynda efnisskrá lokatónleika uppskeruhátíðar tónlistarskóla sem verður haldin laugardaginn 27. mars í Langholtskirkju í Reykjavík.

Léttsveit Tónlistaskóla Seltjarnarness


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?