Um 770 grunnskólanemendur á Seltjarnarnesi fengu heimsókn s.l. miðvikudag frá Slysavarnardeild kvenna á Seltjarnarnesi sem færði hverjum nemanda endurskinsmerki. Með þeim í för voru félagarar úr björgunarsveitinni Ársæli. Rætt var við nemendur um notkun hjálma á skautum, skíðum, hjólum og brettum. Einnig var starf unglingadeildar björgunarsveitarinnar kynnt en nemendur í 9 bekk grunnskóla geta gengið í unglingadeildina.
Um 770 grunnskólanemendur á Seltjarnarnesi fengu heimsókn s.l. miðvikudag frá Slysavarnardeild kvenna á Seltjarnarnesi sem færði hverjum nemanda endurskinsmerki. Með þeim í för voru félagarar úr björgunarsveitinni Ársæli. Rætt var við nemendur um notkun hjálma á skautum, skíðum, hjólum og brettum. Einnig var starf unglingadeildar björgunarsveitarinnar kynnt en nemendur í 9 bekk grunnskóla geta gengið í unglingadeildina.