Fara í efni

Mýrarhúsaskóli fyrsti ASP-skólinn hér á landi

Aðalskrifstofa UNESCO hefur samþykkt að veita Mýrarhúsaskóla aðild að alþjóðlegu samstarfi ASP-skólanna. Þetta gerir skólanum kleift að taka þátt í alþjóðlegu nýbreytnistarfi á sviði menntunar í anda þeirra gilda sem UNESCO stendur fyrir. Jafnframt er gert ráð fyrir að skólinn verði leiðandi fyrir aðra íslenska skóla sem vilja taka upp starf í þessum anda.

Merki UNESCO ASPAðalskrifstofa UNESCO hefur samþykkt að veita Mýrarhúsaskóla aðild að alþjóðlegu samstarfi ASP-skólanna. Þetta gerir skólanum kleift að taka þátt í alþjóðlegu nýbreytnistarfi á sviði menntunar í anda þeirra gilda sem UNESCO stendur fyrir. Jafnframt er gert ráð fyrir að skólinn verði leiðandi fyrir aðra íslenska skóla sem vilja taka upp starf í þessum anda.

Meira um ASP.

ASP vefur UNESCO




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?