Fara í efni

Mikill áhugi á stöðu menningar- og fræðslufulltrúa

Seltjarnarnesbær auglýsti í síðasta mánuði eftir menningar- og fræðslufulltrúa til starfa á fræðslu-, menningar- og þróunarsviði. Viðkomandi mun vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviðinu sem er hið umfangsmesta hjá bænum.

Seltjarnarnesbær auglýsti í síðasta mánuði eftir menningar- og fræðslufulltrúa til starfa á fræðslu-, menningar- og þróunarsviði. Viðkomandi mun vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviðinu sem er hið umfangsmesta hjá bænum.

Mikill áhugi virðist á stöðunni en alls lagði 91 inn umsókn. Verið er að vinna úr umsóknum og er búist við að nýr starfskraftur hefji störf með vorinu.




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?