Fara í efni

Könnun á stöðu jafnréttismála.

Bæjarstjórn hefur falið jafnréttisnefnd Seltjarnarness að kanna hvernig jafnréttisfræðslu er háttað í skólum bæjarins. Nefndinni er einnig falið að kanna hvernig staðið er að jafnréttismálum á vinnustöðum Seltjarnarnesbæjar ásamt því að afla tölfræðilegra kyngreindra upplýsinga um stöðu karla og kvenna í stjórnsýslu bæjarins. Núverandi jafnréttisáætlun var samþykkt fyrir tæplega fjórum árum og er stefnt að því að könnun sem þessi fari framvegis fram á fjögurra ára fresti.

KynjatáknBæjarstjórn hefur falið jafnréttisnefnd Seltjarnarness að kanna hvernig jafnréttisfræðslu er háttað í skólum bæjarins. Nefndinni er einnig falið að kanna hvernig staðið er að jafnréttismálum á vinnustöðum Seltjarnarnesbæjar ásamt því að afla tölfræðilegra kyngreindra upplýsinga um stöðu karla og kvenna í stjórnsýslu bæjarins. Núverandi jafnréttisáætlun var samþykkt fyrir tæplega fjórum árum og er stefnt að því að könnun sem þessi fari framvegis fram á fjögurra ára fresti.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?