Fara í efni

Jólastemning á Seltjarnarnesi

Nú er lokið við að skreyta opin svæði Seltjarnarnesbæjar. Sú nýbreytni er að á þessu ári tók Seltjarnarnesbær yfir alla vinnu við undirbúning og uppsetningu jólaskrauts, þ.e á ljósastaura en áður sá Orkuveita Reykjavíkur um þessa vinnu.

Jólatré við HrólfskáamelNú er lokið við að skreyta opin svæði Seltjarnarnesbæjar. Sú nýbreytni er að á þessu ári tók Seltjarnarnesbær yfir alla vinnu við undirbúning og uppsetningu jólaskrauts, þ.e á ljósastaura en áður sá Orkuveitan Reykjavíkur um þessa vinnu. Jólaskraut sem að áður var notað á ljósastaura við Nesveg er nú nýtt á veggi Bæjarskrifstofu og Sundlaugar.

Tvö jólatré voru sett upp í ár sem bæði voru gefin bænum. Annað stendur við Norðurströnd og er það héðan af Seltjarnarnesi, var ræktað í garði við Miðbraut 13. Gefendur eru Einar Grétar Þórðarson og Thelma Jóhanna Jólatré við NorðurströndGrímsdóttir. Hitt stendur við Hrólfskálamel en Ármann Magnús Ármannsson gaf bænum það en hann er starfsmaður Áhaldahúss. 

Jólasljós

Jólasljós


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?