Fara í efni

Hreinsistöð skólps við Ánanaust verður óstarfhæf næstu vikurnar vegna viðgerðar sem hefst á morgun 20. október.

Skipta þarf um svokallað "trompet"  eða safnlögn vegna bilunar sem ekki gekk að laga.  Sjá nánar í fréttatilkynningu frá Veitum: https://www.veitur.is/frett/nytt-trompet-tengt-hreinsistod-fraveitu-vid-ananaust
Skipta þarf um svokallað "trompet"  eða safnlögn vegna bilunar sem ekki gekk að laga. Á meðan framkvæmdum stendur verður skólpið grófhreinsað áður en því er veitt út í sjó. 

Vel verður fylgst með ástandi fjaranna á meðan á rekstrarstöðvuninni stendur og þær hreinsaðar ef þörf krefur. Minnt er á að klósett eru ekki ruslafötur og í þau á ekkert að fara nema líkamlegur úrgangur og klósettpappír.

Sjá nánar í fréttatilkynningu frá Veitum:
https://www.veitur.is/frett/nytt-trompet-tengt-hreinsistod-fraveitu-vid-ananaust

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?