Fara í efni

Heildarorkukostnaður heimila vegna raforku og húshitunar er hvergi lægri en á Seltjarnarnesi

Áhugaverð samantekt Morgunblaðsins á kostnaði við rafmagnsnotkun og húshitun leiðir í ljós að heildarorkukostnaður heimila á Seltjarnarnesi er langlægstur í samanburði hvort sem er m.v. þéttbýli eða dreifbýli.

Laugardaginn 11. apríl 2020 birti Ómar Friðriksson blaðamaður á Morgunblaðinu frétt um heildarorkukostnað heimila vegna raforku og húshitunar sem byggir á heimildum Byggðastofnunar. Þar er sýnt fram á þá skemmtilegu staðreynd að kostnaður við rafmagnsnotkun og húshitun er langlægst á Seltjarnarnesi en munurinn á milli hæsta og lægsta er 205%. Sjá frétt í heild sinni sem birt er með samþykki blaðamannsins.

Grein úr Mbl



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?