Sunnudaginn 25. maí var haldin hin árlega handverksýning eldri borgara á Seltjarnarnesi. handavinna.
Sunnudaginn 25. maí var haldin hin árlega handverksýning eldri borgara á Seltjarnarnesi.
Afrakstur vetrarstarfsins var fjölbreyttur að vanda, leirlist, glerlist, mósaik, myndlist, og almenn handavinna. Á seinni önninni var boðið upp á nýjungar svo sem myndlist, útsaum og að sauma fatnað. Konur saumuðu sér peysur og kápur af miklum áhuga og af ómældri gleði .
Það voru stoltrir kennarar sem kvöddu frábæra nemendur úr félagsstarfi eldir borgara að þessu sinni.