Fara í efni

Handverksýning á degi aldraðra

Handverksýning eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi var haldin á degi aldraðra sem var á uppstigningardag. Þar var afrakstur vetrastarfs aldraðra sýndur og er óhætt að segja að þar hafi fjölbreytnin ráðið ríkjum.

Handverksýning eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi var haldin á degi aldraðra sem var á uppstigningardag. Þar var afrakstur vetrastarfs aldraðra sýndur og er óhætt að segja að þar hafi fjölbreytnin ráðið ríkjum.

Meðal þess sem þar mátti sjá var glerlist, keramik, bókband, prjónlist, hekl, útsaumur, kortaútsaumur, þrívíddarmyndir, krukkumálun, steinamálun og trémálun. Sýningin var fjölsótt og en um 300 manns litu við á Skólabraut 3 þennan dag og nutu veitinga og félagsskapar.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?