Fara í efni

Handgerðar brúður eftir Rúnu Gísladóttur til sýnis

Mikil aðsókn var á brúðusýningu Rúnu Gísladóttur myndlistarkonu sem haldin var á Menningarhátíð 2005. Nú hefur Rúna ákveðið að endurtaka leikinn í tilefni Menningarhátíðar sem haldin var helgina 11.-12. júni sl.

Mikil aðsókn var á brúðusýningu Rúnu Gísladóttur myndlistarkonu sem haldin var á Menningarhátíð 2005. Nú hefur Rúna ákveðið að endurtaka leikinn í tilefni Menningarhátíðar sem haldin var um helgina 11.-12. júní sl.

Rúna hefur komið upp brúðusýningu að Látraströnd 7 og verður opið mánudaginn 18. júní og þriðjudaginn 19. júní frá kl. 15:00 til 19:00.

Eru bæjarbúar hvattir til að líta við og sjá fallegu handgerðu brúðurnar hennar Rúnu.

   

Brúður Rúnu Gísladóttur   Brúður Rúnu Gísladóttur 
 Brúður Rúnu Gísladóttur    Rúna Gísladóttir


Myndir tók Lárus B. Lárusson

 




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?