Fara í efni

Grunnskóli Seltjarnarness settur í gær

Grunnskóli Seltjarnarness var settur í gær, 21. ágúst, og hefst kennsla samkvæmt stundarskrá í dag. Vel hefur gengið með ráðningar starfsfólks að venju þó enn vanti herslumuninn upp á að skólinn teljist fullmannaður.

Grunnskóli Seltjarnarness var settur í gær, 21. ágúst, og hefst kennsla samkvæmt stundarskrá í dag. Vel hefur gengið með ráðningar starfsfólks að venju þó enn vanti herslumuninn upp á að skólinn teljist fullmannaður. Á þessu skólaári munu um 640 nemendur stunda nám við Grunnskólann og þar af eru 50 nemendur að hefja nám í 1. bekk.

Sem fyrr eru bílstjórar beðnir um að sýna sérstaka aðgát í námunda við skólastofnanir bæjarins.


Umferðarskilti


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?