Fara í efni

Gott gengi liðs Selsins í Legó hönnunarkeppninni

Legó hönnunarkeppnin, "First Lego League" var haldin laugardaginn 10. nóvember í Öskju, húsi Háskóla Íslands og sigraði lið Selsins þrautakeppnina með miklum glæsibrag.

Haukur Óskar Þorgeirsson, Björn Orri Sæmundsson og Arnar Steinn ÞorsteinssonLegó hönnunarkeppnin, "First Lego League" var haldin laugardaginn 10. nóvember í Öskju, húsi Háskóla Íslands.

Tuttugu lið víðsvegar af landinu tóku þátt og þar á meðal lið frá Selinu á Seltjarnarnesi að nafni "Þrumufleygur", en það voru þeir Bergur Þórisson, Jón Sigurðsson, Arnar Steinn Þorsteinsson, Björn Orri Sæmundsson og Haukur Óskar Þorgeirsson sem skipuðu það lið.

Þrumufleygur sigruðu þrautakeppnina með miklum glæsibrag en keppt var í 6 flokkum. Sjá nánar á síðu Grunnskóla Seltjarnarness og síðu First Lego Lague á Íslandi

 




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?