Fara í efni

Gamlar hleðslur finnast við Nesstofu

Við útskiptingu á jarðvegi við Nesstofu komu í ljós gamlar hleðslur. Um er að ræða bæjargöng gamla Nesbæjarins sem var þarna áður en Nesstofa var byggð.

Við útskiptingu á jarðvegi við Nesstofu komu í ljós gamlar hleðslur. Um er að ræða bæjargöng gamla Nesbæjarins sem var þarna áður en Nesstofa var byggð.

Minjarnar eru þannig líklega frá 18. öld en það sést á því að það eru enn eldri minjar undir hleðslunni. Í upphafi var ráðgert að rannsaka hleðslurnar og fjarlægja þær síðan en nú hefur verið ákveðið að bæjargöngin verði varðaveitt.

Lokið hefur nú verið við rannsóknir á gömlu hleðslunum og farið verður í að ganga frá umhverfi Nesstofu í sumar eða svo fljótt sem hægt er.

Uppgröftur við Nesstofu

Uppgröftur við Nesstofu

Uppgröftur við Nesstofu




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?