Framkvæmdum við fyrstu áfanga skólalóðar Grunnskóla Seltjarnarness - Mýrarhúsaskóla er að ljúka þessa dagana en í áföngunum var reistur stór gervigrasvöllur og umhverfi norðan skólans tekið í gegn.
Framkvæmdum við fyrstu áfanga skólalóðar Grunnskóla Seltjarnarness - Mýrarhúsaskóla er að ljúka þessa dagana en í áföngunum var reistur stór gervigrasvöllur og umhverfi norðan skólans tekið í gegn.
Auk þess var hluti af nýju leiktækjunum sett upp. Einnig var unnið að frágangi á lóðarmörkum skólans og Hrólfsskálamels og girðing reist. Verkið tafðist nokkuð vegna fjölmargra óviðráðanlegra ástæðna.