Fara í efni

Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar

Nýkjörin bæjastjórn Seltjarnarness kom saman til fyrsta fundar miðvikudaginn 14. júní síðast liðinn. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin verk svo sem kjör í nefndir og ráðning bæjarstjóra.

Nýkjörin bæjastjórn Seltjarnarness kom saman til fyrsta fundar miðvikudaginn 14. júní síðast liðinn. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin verk svo sem kjör í nefndir og ráðning bæjarstjóra. Í kosningunum fékk D listi Sjálfstæðisflokks 67,2% atkvæða og fimm menn kjörna en N listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness  fékk 32,8% atkvæða og tvo menn kjörna.

Fundargerð fyrsta fundar nýrra bæjastjórnar má sjá hér.

Bæjarstjórn Seltjarnarness 2006-2010

Á myndinni eru frá vinstri: Þór Sigurgeirsson (D), Lárus B. Lárusson (D), Sigrún Edda Jónsdóttir (D), Jónmundur Guðmarsson (D), Ásgerður Halldórsdóttir (D), Guðrún Helga Brynleifsdóttir (N) og Sunneva Hafsteinsdóttir (N).




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?