Flest hús Seltjarnarness hafa verið tengd við ljósleiðaranet Gagnaveitu Reykjavíkur og geta íbúar þess nú nýtt sér þá fjölbreyttu þjónustu sem í boði er á netinu.
Flest hús Seltjarnarness hafa verið tengd við ljósleiðaranet Gagnaveitu Reykjavíkur og geta íbúar þess nú nýtt sér þá fjölbreyttu þjónustu sem í boði er á netinu.
Samkomulag um ljósleiðaravæðinguna var undirritað í árslok 2004 og nú er farið að sjá fyrir endann á verkinu.
Um ljósleiðarann geta heimili og fyrirtæki fengið helstu fjarskipta- og afþreyingarþjónustu sem til þessa hefur verið send í gegnum símavíra og sjónvarpsloftnet.
Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri og Birgir Rafn Þráinson, framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur