Fara í efni

Friðarhlaupið á Seltjarnarnesi

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri bauð þátttakendur friðarhlaupsins World Harmony Run velkomna á Seltjarnarnesið í gær sem þeir þáðu holla hressingu áður en áfram var haldið.

Ásgerður Halldórsdóttir ásamt drengjum úr GróttuÁsgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri bauð þátttakendur friðarhlaupsins World Harmony Run velkomna á Seltjarnarnesið í gær sem þeir þáðu holla hressingu áður en áfram var haldið. Hlupu nokkrir vaskir Gróttufélagar áleiðis með friðarhlaupinu til höfuðborgarinnar.

Markmið hlaupsins er að sem flestir taki þátt og sýni samstöðu, geri heiminn að betri stað til að búa í, stuðla að friði og manngæsku.

Hafa hlaupararnir nú þegar hlaupið með kyndil friðarhlaupsins um allt Ísland.

 

Friðarhlaup 2009

 Friðarhlaup 2009

Friðarhlaup 2009


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?