Umhverfisnefnd Seltjarnarness samþykkti s.l. sumar tillögu meirihlutans um að bátavörin við Bygggarða verði endurgerð. Eitt fyrsta skrefið í verkefninu var að rannsaka svæðið með tilliti til fornminja.
Umhverfisnefnd Seltjarnarness samþykkti s.l. sumar tillögu meirihlutans um að bátavörin við Bygggarða verði endurgerð. Eitt fyrsta skrefið í verkefninu var að rannsaka svæðið með tilliti til fornminja.
Nefndin fékk Margréti Hermanns Auðardóttur fornleifafræðing til verksins og hefur hún unnið afar gott starf fyrir nefndina. Skýrsla hennar er hér birt á vef Seltjarnarnesbæjar, þannig að allir bæjarbúar hafi greiðan aðgang að henni.
Fornleifarannsóknir við Bygggarðsvör á Seltjarnarnesi 2004 5.99 mb