Könnun sem umferðastofa stóð fyrir í maí s.l. um öryggi barna í bílum á leið í leikskólann leiddi í ljós að foreldrar barna á Seltjarnarnes stóðu sig einna best eða um 95% barna var í réttum öryggisbúnaði.
Könnun sem umferðastofa stóð fyrir í maí s.l. um öryggi barna í bílum á leið í leikskólann leiddi í ljós að foreldrar barna á Seltjarnarnes stóðu sig einna best eða um 95% barna var í réttum öryggisbúnaði. Af þessu tilefni var veitt viðurkenningarskjal í báða leikskólana, Mánabrekku og Sólbrekku
Hægt er að lesar nánar um könnunina á heimasíðu Umferðastofu.
Sjá niðurstöður um öryggi barna frá umferðastofu.