Fara í efni

Flotbryggju komið fyrir í höfnina við Bakkavör.

Fimmtudaginn 26. mars var flotbryggju komið fyrir smábátahöfninni við Bakkavör. Í fyrrahaust losnaði flotbryggjan í höfninni og var bryggjan í framhaldi af því tekin á land til að vinna að viðhaldi.

Fimmtudaginn 26. mars var flotbryggju komið fyrir smábátahöfninni við Bakkavör. Í fyrrahaust losnaði flotbryggjan í höfninni og var bryggjan í framhaldi af því tekin á land til að vinna að viðhaldi.

Í gær var flotbryggjan svo hífð út í höfnina eins og sjá má á myndum sem Steinunn Árnadóttir, garðyrkjustjóri tók.

[Flash video]

Komið var fyrir nýjum og þyngri akkerissteinum, keðjur og festingar endurnýjaðar og komið fyrir nýjum landgangi.

Bátaeigendur geta því byrjað að koma bátum sínum fyrir í leguplássum um helgina.

 


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?