Fara í efni

Enn og aftur í verðlaunasæti.

Lið Selsins og Valhúsaskóla lenti í 3. sæti á Íslandsmóti First Lego League. First Lego League er hönnunarkeppni sem Verkfræðideild Háskóla Íslands stendur fyrir. Þema keppninnar var NANO tækni.

Lið Selsins og Valhúsaskóla lenti í 3. sæti á Íslandsmóti First Lego League. First Lego League er hönnunarkeppni sem Verkfræðideild Háskóla Íslands stendur fyrir. Þema keppninnar var NANO tækni.

Liðið stóð sig vel í alla staði og voru þau verðlaunuð fyrir bestu liðsheildina enda frábær hópur sem var Seltjarnarnesi til mikils sóma.

Verlaunarhafar í Íalandsmóti Lirst Lego League

Liðið var skipað þeim: Sæmundi, Kristni Arnari, Ernu, Snæbirni og Bárði. Verkefnistjórar eru þeir Árni Guðjónsson starfsmaður Selsins og Gunnar M. Úlfsson kennari í Valhúsaskóla.  




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?