Fara í efni

Drög að nýju deilskipulagi fyrir Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði

búafundur var haldinn miðvikudaginn 27. janúar 2016 kl 17:30  í hátíðarsal Gróttu, Íþróttamiðstöðinni við Suðurströnd um drög að nýju deilsikipulagiskipulagi fyrir Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði.

búafundur var haldinn miðvikudaginn 27. janúar 2016 kl 17:30  í hátíðarsal Gróttu, Íþróttamiðstöðinni við Suðurströnd um drög að nýju deilsikipulagiskipulagi fyrir Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði.

Ibúafundur 27. janúar 2016
Þar kynntu skipulagshönnuðir og drög að deiliskipulagi svæðisins.

Mjög góð mæting var á fundinum og fjölmargar ábendingar bárust til skiplagsnefndar. 

Meðfylgjandi er kynning sem farið var yfir á fundinum.
 

Umræður á fundinum voru fjölbreyttar og voru lagðar fram margar spurningar sem hönnuðir, bæjarstjóri, formaður skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúi svöruðu.

Meðfylgjandi er kynning sem farið var yfir á fundinum.  
Kynning á deiliskipulagi fyrir Valhúsahæð og aðöligjandi útivistarsvæði  10,2 mb



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?