Fara í efni

Drengir í 6. flokk Gróttu Íslandsmeistarar í handbolta

Drengirnir í 6. flokki Gróttu voru sigursælir í þriðju og síðustu leikjahrinu Íslandsmóts 6. flokks karla og kvenna sem haldið var í Vestmannaeyjum helgina 8.-10. apríl sl. Þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í A., B. og C. liðum og komu heim með 4 bikara. Þrjá fyrir áðurnefnda titla og B liðið fékk þann fjórða fyrir að vinna deildarmeistaratitilinn.

Drengirnir í 6. flokki Gróttu voru sigursælir í þriðju og síðustu leikjahrinu Íslandsmóts 6. flokks karla og kvenna sem haldið var í Vestmannaeyjum helgina 8.-10. apríl sl. Þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í A., B. og C. liðum og komu heim með 4 bikara. Þrjá fyrir áðurnefnda titla og B liðið fékk þann fjórða fyrir að vinna deildarmeistaratitilinn.

Íslandsmeistara 6.flokkur

Er þetta í fyrsta skipti í sögu Gróttu sem drengjaflokkur vinnur alla titla í sama flokknum. Þarna er því á ferðinni einstakur hópur sem á eftir að láta til sín taka fyrir hönd Gróttu á komandi árum og verður spennandi að fylgjast með þeim á næstu misserum.




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?