Fara í efni

Danssýning nemenda í Mýrarhúsaskóla

Í Mýrarhúsaskóla er danskennsla fastur liður á stundaskrá nemenda í 2.-6. bekk. Dagana 25. 26. og 27. apríl voru nemendasýningar í Íþróttahúsi Seltjarnarness. Fjöldi foreldra mætti til að horfa á börnin dansa undir dyggri stjórn danskennarans Heiðars Ástvaldssonar.

Í Mýrarhúsaskóla er danskennsla fastur liður á stundaskrá nemenda í 2.-6. bekk. Dagana 25. 26. og 27. apríl voru nemendasýningar í Íþróttahúsi Seltjarnarness. Fjöldi foreldra mætti til að horfa á börnin dansa undir dyggri stjórn danskennarans Heiðars Ástvaldssonar. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði og ekki var annað að sjá en foreldrar væru ánægðir með þann góða árangur sem þeir hafa náð í danslistinni.

Danssýning nemenda í Mýrarhúsaskóla


Danssýning nemenda í Mýrarhúsaskóla

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?