Fara í efni

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í leikskólum bæjarins

Börn í Sólbrekku og Mánabrekku komu saman á degi íslenskrar tungu. Sungin voru íslensk lög og farið með þulur og vísur.

Börn í MánabrekkuÁ fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í sal leikskólans Mánabrekku.

Fulltrúi eldri kynslóðarinnar Arnbjörg Sigtryggsdóttir fór með gamlar þjóðvísur. Að því loknu fluttu börnin nokkur ljóð eftir Jónas Hallgrímsson.

Í Sólbrekku söfnuðust börnin saman á sal. Sungu þau íslensk lög og fóru með þulur og vísur.




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?