Fara í efni

Bæjarstjóranum færður stjóri.

Seltirningurinn Erlendur Sveinsson tók sig til á dögunum og færði bæjarstjóranum á Seltjarnarnesi gamlan stjóra að gjöf. Tilefni gjafarinnar er hin táknræna merking stjórans um að láta ekki gjörningaveður hafa áhrif á stefnu skútunnar.

Erlendur Sveinsson og Jónmundur GuðmarssonSeltirningurinn Erlendur Sveinsson tók sig til á dögunum og færði bæjarstjóranum á Seltjarnarnesi gamlan stjóra að gjöf. Tilefni gjafarinnar er hin táknræna merking stjórans um að láta ekki gjörningaveður hafa áhrif á stefnu skútunnar.

Stjórar sem þessi voru áður fyrr notaðir til sjós og voru lífsnauðsynlegir sjómönnum. Hlutverk stjóra var að halda bátum kyrrum þegar hvessti svo þeir ekki rækju af leið eða hrekktustu um í illviðrum.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?