Fara í efni

Aukið valfrelsi í skólum bæjarins - starfshópur kannar forsendur fyrir 5 ára deild við Mýrarhúsaskóla.

Skipaður hefur verið starfshópur á vegum skólanefndar sem fjalla á um skipan mála við kennslu fimm ára barna á Seltjarnarnesi. Starfshópurinn er skipaður fulltrúum frá leik- og grunnskólum,

Drengir í MánabrekkuSkipaður hefur verið starfshópur á vegum skólanefndar sem fjalla á um skipan mála við kennslu fimm ára barna á Seltjarnarnesi.

Starfshópurinn er skipaður fulltrúum frá leik- og grunnskólum, fulltrúum skólanefndar og skólaskrifstofu.

Verkefni hópsins er að fara yfir og útfæra hugmyndir um stofnun fimm ára deildar sem starfrækt yrði í samstarfi leik- og grunnskóla með það að markmiði að gera skil skólastiganna sem minnst.




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?