Fara í efni

Ánægja með endurbætur á Mýrarhúsaskóla

Í sumar var fyrsta hæð Mýrarhúsaskóla algerlega endurnýjuð en á næstu þremur árum verður eldri hluti skólans endurnýjaður að fullu og er áætlað er að verja 50 milljónum króna til verksins að meðtöldum

MýrarhúsaskóliÍ sumar var fyrsta hæð Mýrarhúsaskóla algerlega endurnýjuð en á næstu þremur árum verður eldri hluti skólans endurnýjaður að fullu og er áætlað er að verja 50 milljónum króna til verksins að meðtöldum Mýrarhúsaskólihönnunarkostnaði.

Með breytingunum stækka kennslustofur og gangrými er betur nýtt en áður var. Endurbæturnar í þessum áfanga tókust Mýrarhúsaskólivel en þær ná til allra þátta húsnæðisins allt frá raf- og pípulögnum til húsgagna.




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?