Fara í efni

Almyrkvi og/eða falleg jólakúla?

Meðlimir í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness voru áberandi í umræðunni er þeir mættu með átta sjónauka fyrir framan Útvarpshúsið í Efstaleiti að morgni þriðjudagsins 21. desember og leyfðu gestum og gangandi að fylgjast með almyrkva á tunglinu.

Meðlimir í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness voru áberandi í umræðunni er þeir mættu með átta sjónauka fyrir framan Útvarpshúsið í Efstaleiti að morgni þriðjudagsins 21. desember og leyfðu gestum og gangandi að fylgjast með almyrkva á tunglinu. Auk tunglmyrkvans var hægt að sjá Satúrnus og Venus. Sjá nánar á vef Stjörnuskoðunarfélagsins. http://www.stjornuskodun.is/

Frétt af vef Ríkisútvarpsins: http://www.ruv.is/frett/300-fylgdust-med-tunglmyrkva


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?