Fara í efni

Akstursleið ísbílsins - Ís í boði bæjarins á 17. júní

Ísbíllinn keyrir um Nesið á milli kl. 11-17 á þjóðhátíðardaginn og stendur börnum til boða að sækja sér einn ís á mann í boði bæjarins. Hægt er að skoða akstursleiðina á meðfylgjandi korti sem og að skoða ferðir hans í rauntíma.

Ísbíllinn keyrir um Nesið á milli kl. 11-17 á þjóðhátíðardaginn og stendur börnum til boða að sækja sér einn ís á mann í boði bæjarins. Bjalla ísbílsins hringir reglulega í hverfum bæjarins á meðan birgðir endast.

Meðfylgjandi má sjá áætlaða akstursleið ísbílsins en gert er ráð fyrir að ísbíllinn muni hefja akstur í Tjarnarbólinu um klukkan ellefu og enda á Víkurströnd um klukkan fimm. Áætlað er að bíllinn nái að stoppa á um það bil tólf stöðum hvern klukkutíma. 

Einnig er hægt að fylgjast með ferðum bílsins um bæinn í rauntíma með því að smella hér.

Ísbíll


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?