Þann 1. nóvember sl. átti leikskólinn Mánabrekka 10 ára afmæli. Í því tilefni var foreldrum boðið í morgunmat og snæddu þau bollur, sem börnin bökuðu. A ð því loknu var hátíðardagskrá í salnum þar sem afmælissöngurinn var sunginn og hver deild flutti tónlistaratriði
Þann 1. nóvember s.l. átti leikskólinn Mánabrekka 10 ára afmæli. Í því tilefni var foreldrum boðið í morgunmat og snæddu þau bollur, sem börnin bökuðu. A ð því loknu var hátíðardagskrá í salnum þar sem afmælissöngurinn var sunginn og hver deild flutti tónlistaratriði. Tveir starfsmenn sýndu atriði úr Dýrunum í Hálsaskógi við mikinn fögnuð viðstaddra.
Á myndasíður Mánabrekkur eru fleiri myndir sem teknar voru á afmælisdaginn
Myndaalbúm - Mánabrekka - Gulagerði
Myndaalbúm - Mánabrekka - Rauðanes
Myndaalbúm - Mánabrekka - Grænamýri
Myndaalbúm - Mánabrekka - Bláhamrar