399. fundur Fjölskyldunefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 18. febrúar 2016 kl. 17:00 – 18:30
Mættir: , Guðrún B. Vilhjálmsdóttir, Árni Ármann Árnason, Halldóra Jóhannesdóttir Sanko, Magnús Margeirsson og Laufey Gissurardóttir. Snorri Aðalsteinsson sat einnig fundinn. Thelma Hrund Sigurbergsdóttir áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs var einnig á fundinum frá kl. 17:45 undir liðum 3 til 6.
-
Trúnaðarmál (Fært í trúnaðarmálabók 1. mál.)
-
Fundargerð þjónusturáðs sameiginlegs þjónustusvæðis Reykjavíkur og Seltjarnarnesbæjar um þjónustu við fatlað fólk, dags. 21. janúar 2016 lögð fram og rædd.
-
Málefni heimilisins Bjargs við Skólabraut 10. Félagsmálastjóri gerði grein fyrir stöðu mála.
-
Samþykkt fyrir Öldungaráð Seltjarnarnesbæjar og skipan þess kynnt.
-
Starfsáætlun félagsþjónustusviðs fyrir árið 2016 lögð fram og rædd.
-
Önnur mál. Næsti fundur verður miðvikudaginn 16.3.2016 kl. 17:00
.
Guðrún B Vilhjálmsdóttir (sign), Árni Ármann Árnason (sign), Halldóra Jóhannesdóttir Sanko (sign), Laufey Gissurardóttir (sign), Magnús Margeirsson (sign) Snorri Aðalsteinsson (sign)