386. fundur Fjölskyldunefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, miðvikudaginn 3. september 2014 kl. 17:00 – 19:15
Mættir: , Guðrún B. Vilhjálmsdóttir, Magnús Margeirsson, María Fjóla Pétursdóttir, Halldóra Jóhannesdóttir Sanko og Laufey Gissurardóttir. Snorri Aðalsteinsson og Sigrún Hv. Magnúsdóttir sátu einnig fundinn.
-
Kosning varaformanns og ritara. Magnús Margeirsson kosinn varaformaður og Laufey Gissurardóttir kosin ritari.
-
Erindisbréf fyrir fjölskyldunefnd Seltjarnarness. Farið yfir helstu atriði í erindisbréfinu.
-
Undirritun þagnareiða. Fulltrúar í nefndinni undirrituðu þagnareiða.
-
Trúnaðarmál.
4.1 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál
4.2 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál -
Fundargerðir þjónusturáðs sameiginlegs þjónustusvæðis Reykjavíkur og Seltjarnarness um þjónustu við fatlað fólk, dags. 23.04.2014 og 28.05.2014 lagðar fram og ræddar.
-
Ræddar reglur um fjárhagsaðstoð og atriði sem taka þarf til endurskoðunar í þeim. Félagsmálastjóra falið að undirbúa tillögur fyrir næsta fund.
-
Félagsstarf aldraðra. Dagskrá starfsins fram að áramótum kynnt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15
Guðrún B Vilhjálmsdóttir (sign), Magnús Margeirsson (sign), Marí Fjóla Pétursdóttir (sign), Halldóra Jóhannesdóttir Sanko (sign), Laufey Gissurardóttir (sign) Snorri Aðalsteinsson (sign) og Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign)