357. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 22. október 2009 kl. 17:00 – 18:10
Mættir: Ragnar Jónsson, Pétur Árni Jónsson, Oddný Rósa Halldórsdóttir, Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, Guðrún Edda Haraldsdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir og Snorri Aðalsteinsson.
- Trúnaðarmál.
1.1 Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 1. mál
1.2 Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 2. mál
1.3 Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 3. mál
1.4 Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 4. mál
1.5 Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 5. mál - Liðveisla við fatlaða. Lagður fram samanburður á þjónustu nokkurra sveitarfélaga skv. 24. gr. laga um málefni fatlaðra,nr. 59/1992 og rædd endurskoðun á reglum Seltjarnarnesbæjar um félagslega liðveislu til samræmis við önnur sveitarfélög. Starfsmanni falið að vinna að endurskoðun reglnanna.
- Kynnt drög að reglum um endurgreiðslu vegna sjúkraþjálfunar aldraðra. Samþykktar og vísað til fjárhags- og launanefndar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10
Ragnar Jónsson (sign), Pétur Árni Jónsson (sign), Ragnhildur G. Guðmundsdóttir (sign), Guðrún Edda Haraldsdóttir (sign), Oddný Rósa Halldórsdóttir (sign) Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign) og Snorri Aðalsteinsson (sign)