Fara í efni

Fjölskyldunefnd

255. fundur 04. maí 2000

Fundinn sátu: Þórður Ó. Búason, Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir, Jens Pétur Hjaltested, Sigrún Benediktsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir og Snorri Aðalsteinsson.

 

 

1.     Trúnaðarmál, sjá trúnaðarmálabók 1. mál.

 

2.     Trúnaðarmál, sjá trúnaðarmálabók 2. mál.

 

3.          Fundargerð undirnefndar um jafnréttismál dags. 12.04.00 ásamt drögum að stefnuyfirlýsingu Seltjarnarnesbæjar varðandi jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna lögð fram til kynningar og hún rædd.  Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

 

4.          Fundargerð þjónustuhóps aldraðra dags. 14. apríl 2000 lögð fram.

 

5.          Félagsmálastjóri kynnti hugmyndir um rekstur Alþjóðahúss og sagði frá kynningarfundi er hann sat þann 06.04. s.l.  Samþykkt að taka þátt í áframhaldandi viðræðum um málið.

 

6.          Kynntar hugmyndir um sameiginlegt vistunarúrræði fyrir börn í barnaverndarmálum.  Félagsmálastjóra falið að vinna áfram að málum.

 

7.     Erindi sálfræðings vegna hópmeðferðar fyrir unglinga lagt fram.  Félagsmálaráð samþykkir að styrkja þetta sem afmarkað reynsluverkefni.

 

Fundi slitið kl 18.50  Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir.



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?