Fara í efni

Fjölskyldunefnd

279. fundur 01. ágúst 2002

Mættir: Snorri Aðalsteinsson, Sigrún Edda Jónsdóttir, Berglind Magnúsdóttir, Bjarni Torfi Álfþórsson, Edda Kjartansdóttir og Ingibjörg Benediktsdóttir.

Snorri kynnti efni bréfs Íbúðarlánasjóðs um auknar heimildir til útlána. Fyrra framlag var 33.000.000.- kr. og nú fékkst aukalega 20.000.000.- kr. til úthlutunar viðbótarlána.

Trúnaðarmál, fært í húsnæðismálabók, 1. mál, umsókn nr. 20/2002.

Trúnaðarmál, fært í húsnæðismálabók, 2. mál, umsókn nr. 21/2002.

Trúnaðarmál, fært í húsnæðismálabók, 3. mál, umsókn nr. 22/2002.

Trúnaðarmál, fært í húsnæðismálabók, 4. mál, umsókn nr. 23/2002.

Rætt um að bæjarfélagið falli frá kaupskyldu félagslegra íbúða í eldra félagslega kerfi. Fjöldi þessara íbúða er um 20.

Félagsmálaráð leggur til við Bæjarstjórn Seltjarnarness að hún fari þess á leit við félagsmálaráðherra að hann heimili að aflétt verði kaupskyldu og forkaupsrétti bæjarfélagsins vegna félagslegra eignaríbúða og kaupleiguíbúða í sveitarfélaginu.

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:45,

Bjarni Torfi Álfþórsson.



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?