Fara í efni

Fjölskyldunefnd

281. fundur 19. september 2002

Mættir: Sigrún Edda Jónsdóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir, Edda Kjartansdóttir, Bjarni Torfi Álfþórsson, Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir, Snorri Aðalsteinsson og Sigrún Hvanndal Magnúsdóttir.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók, 1. mál.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók, 2. mál.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók, 3. mál.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók, 4. mál.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók, 5. mál.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók, 6. mál

Trúnaðarmál, fært í húsnæðismálabók,

1. mál, umsókn um viðbótarlán nr. 26/2002.

Trúnaðarmál, fært í húsnæðismálabók,    

2. mál, umsókn um viðbótarlán nr. 27/2002.
 

     9.  Trúnaðarmál, fært í húsnæðismálabók,

          3. mál, umsókn um viðbótarlán nr. 28/2002.
 

    10. Lögð fram fundargerð þjónustuhóps aldraðra frá 26/08/02.

 

11.  Umsókn frá Þóri Guðbergssyni um styrk til bókaútgáfu lögð fram.        Samþykkt að vísa erindinu til fjárhags- og launanefndar.

 

12.  Lögð fram fundargerð samráðshóps um  áfengis- og vímuvarnir frá 11/09/02.

 

13. Kynnt námskeið um jafnréttisstarf sveitarfélaga.  Samþykkt að félagsmálaráð auk félagsmálastjóra og félagsráðgjafa sæki þetta námskeið 18. eða 22. október n.k.

 

14. Önnur mál:

a)                   Kosið í starfshóp um jafnréttismál.  Þeir sem voru kosnir eru:  Sigrún Edda Jónsdóttir, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir og Edda Kjartansdóttir.

 

b)                  Ákveðið að breyta fundartíma til kl. 17:00

  

Fleira ekki gert.

 

Fundi slitið kl. 18:30

Bjarni Torfi Álfþórsson.



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?