Fara í efni

Fjölskyldunefnd

341. fundur 13. mars 2008

341. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 13. mars 2008 kl. 17:00 – 18:45

Mættir: Berglind Magnúsdóttir, Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, Pétur Árni Jónsson, Guðrún Edda Haraldsdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir, Þorsteinn Sveinsson og Snorri Aðalsteinsson.  Einnig sat fundinn Eva Björg Bragadóttir nemi í félagsráðgjöf.

 

  1. Trúnaðarmál.
    1.1         Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 1. mál
    1.2         Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 2. mál
    1.3         Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 3. mál
    1.4         Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 4. mál
    1.5         Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 5. mál
    1.6         Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 6. mál

  2. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra á Seltjarnarnesi dags. 20. febrúar 2008 lögð fram.

  3. Drög að reglum um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála eða málaflokka hjá starfsmönnum félagsmálaráðs Seltjarnarness kynnt. Ákveðið að fela félagsmálastjóra breytingar á ákveðnum atriðum og taka til umræðu/afgreiðslu á næsta fundi.

  4. Formaður lagði til að til að skipa nefnd um undirbúning á breytingum á þjónustuhúsnæði aldraðra.  Samþykkt að að nefndarmenn yrðu Berglind Magnúsdóttir, Magnús Margeirsson, Ingibjörg Hjartardóttir, Sigríður Karvelsdóttir og Þóra Einarsdóttir sem einnig yrði ritari nefndarinnar.

  5. Bréf Barnaverndarstofu dags. 3. mars 2008 varðandi tilkynningar frá Neyðarlínu til barnaverndarnefnda kynnt.

  6. Styrkbeiðni frá Kvennaathvarfi um styrk fyrir árið 2008. Samþykkt 100.000.- kr.

  7. Styrkbeiðni frá Stígamótum v /ársins 2008. Samþykkt 100.000.- kr.

  8. Styrkbeiðni frá Kvennaráðgjöf. Styrkbeiðni hafnað.

  9. Styrkbeiðni frá Sjálfsbjörgu, félagi fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu vegna ársins 2008. Samþykkt að veita styrk 30.000.- kr.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45

Berglind Magnúsdóttir (sign), Ragnheiður G Guðmundsdóttir (sign), Pétur Árni Jónsson (sign), Guðrún Edda Haraldsdóttir (sign), Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign), Þorsteinn Sveinsson (sign) og Snorri Aðalsteinsson (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?