337. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 15. nóvember 2007 kl. 17:00 – 18:45
Mættir: Magnús Margeirsson, Edda Kjartansdóttir, Pétur Árni Jónsson, Ragnar Jónsson, Guðrún Edda Haraldsdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir, Þorsteinn Sveinsson og Snorri Aðalsteinsson.
- Trúnaðarmál.
1.1 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál
1.2 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál
1.3 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 3. mál
1.4 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 4. mál
1.5 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 5. mál
- Drög að fjárhagsáætlun 2008 rædd.
- Yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð frá janúar – október 2007 kynnt. Veitt fjárhagsaðstoð er svipuð árin 2006 og 2007.
- Samþykkt að gjaldtaka fyrir fatlaða framhaldsskólanema sem nota ferðaþjónustu fatlaðra verði samrædd gjaldtöku Strætó bs og veitt endurgjaldslaust.
- Fjölskyldustefna Seltjarnarness rædd. Ákveðið að skoða hvernig gengið hefur að ná markmiðum sem sett eru fram og samþykkt í bæjarstjórn 12.apríl 2006.
- Önnur mál
-
- Rætt hvort kanna eigi gæði heimaþjónustu með viðtalskönnun. Frestað.
- Skoðuð verði þörf á breyttri aðstöðu félags- og tómstundastarfs að Skólabraut 3-5.
- Kynnt dagskrá áfmælishátíðar 30.11. nk. í tilefni af að 75 ár eru liðin frá setningu barnaverndarlaga á Íslandi.
- Rætt hvort kanna eigi gæði heimaþjónustu með viðtalskönnun. Frestað.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.
Magnús Margeirsson (sign), Edda Kjartansdóttir (sign), Pétur Árni Jónsson (sign), Ragnar Jónsson (sign), Guðrún Edda Haraldsdóttir (sign), Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign), Þorsteinn Sveinsson (sign) og Snorri Aðalsteinsson (sign).