Fara í efni

Fjölskyldunefnd

335. fundur 20. september 2007

335. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 20. september 2007 kl. 17:00 – 18:30

Mættir: Berglind Magnúsdóttir, Magnús Margeirsson, Edda Kjartansdóttir, Pétur Árni Jónsson, Guðrún Edda Haraldsdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir, Þorsteinn Sveinsson og Snorri Aðalsteinsson.

  1. Trúnaðarmál.

    1.1 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál

    1.2 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál

    1.3 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 3. mál

    1.4 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 4. mál

    1.5 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 5. mál

  2. Fundargerð þjónustuhóps aldraðra dags. 2. september 2007 kynnt.

  3. Skólabraut 3-5 jarðhæð
    • Tillögur arkitekts um breytingu á eldhúsi ofl. kynntar.
    • Skýrsla félagsmálastjóra til bæjarstjórnar um viðhaldsmál kynnt.

  4. Erindi Barnaverndarstofu um stefnu og framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum fyrir kjörtímabilið 2006-2010. Félagsmálastjóra og félagsmálafulltrúum falið að leggja drög að stefnu og framkvæmdaáætlun.

  5. Önnur mál a. Rædd voru viðbrögð við tilkynningum um barnaverndarmál utan vinnutíma. Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30 Berglind Magnúsdóttir (samkv.), Magnús Margeirsson (sign), Edda Kjartansdóttir (sign), Pétur Árni Jónsson (sign), Guðrún Edda Haraldsdóttir (sign), Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign), Þorsteinn Sveinsson (sign) og Snorri Aðalsteinsson (sign).


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?